top of page
Umsóknareyðublöð
Hér er að finna eyðublöð fyrir þá sem vilja kanna möguleika á að fá lagðan til sín ljósleiðara.
E-3 Umsókn um ljósleiðaratengingu (word)
E-3 Umsókn um ljósleiðaratengingu (pdf)
Eftir að umsókn um ljósleiðara hefur verið skilað inn verða aðstæður til tengingar við kerfið kannaðar, lagnaleið valin í samráði við umsækjanda, útbúin kostnaðaráætlun og umsækjandi upplýstur um áætlaðan kostnað. Að því loknu tekur umsækjandi endanlega ákvörðun um það hvort ljósleiðari verður lagður.
Prenta þarf eyðublaðið út, fylla út í viðeigandi reiti og skila undirrituðu á skrifstofu sveitarfélagsins í Borgarnesi. Einnig er hægt að skanna það og senda á netfangið: gudmundur@snerra.com
bottom of page