top of page
Íbúafundir - kynning á verkefninu
Eftirfarandi íbúafundir hafa verið haldnir þar sem verkefnið var kynnt og íbúum gefinn kostur á að spyrja spurninga:
23. október 2016 í Brúarási
24. október 2016 í Lyngbrekku
11. maí 2017 að Hvanneyri
14. júní 2017 í Lindartungu
15. júní 2017 í Logalandi
Gunnlaugur sveitarstjóri ásamt Guðmundi Daníelssyni verkefnisstjóra verkefnisins fóru yfir verkefnið á fundunum
bottom of page