top of page
Lagnaleiðir og brunnar
Vitund íbúa, landeigenda um lagnaleiðir er mikilvægur þáttur í skilpulagningu á verkefni sem þessu. Landeigendur þekkja sitt nær umhverfi betur en flestir og góð ráð frá þeim varðandi lagnaleiðir því mikilvæg. Eftir því sem verkefninu miðar verða landeigendur heimsóttir og endanlegar lagnaleiðir valdar.
Frumdrög af hönnun kerfisins liggur nú fyrir. Sjá má þá hönnun hér, á vefsjá sveitarfélagsins. Eftir því sem verkinu miðar áfram, endanlegar lagnaleiðir valdar í samráði við hagsmunaaðila og kerfið verður lagt verða upplýsingar uppfærðar á vefsjánni. Að verki loknu verður raunlega kerfisins því aðgengileg á vefsjánni.
bottom of page