Opinn kynningarfundur um lagningu ljósleiðara í Borgarbyggð verður haldinn í Logalandi í Reykholtsdal miðvikudaginn 20. Febrúar n.k. kl. 20:00.
Til fundarins mæta Gunnlaugur Júlíusson sveitarstjóri og Guðmundur Daníelsson ráðgjafi Borgarbyggðar við lagningu ljósleiðara.
Fundarefni:
Kynning á stöðu ljósleiðaraverkefnisins og næstu áfangar
Almennar umræður og fyrirspurnir
Allir áhugasamir velkomnir.
Gunnlaugur Júlíusson sveitarstjóri
Comments