top of page
  • Forfatters billedeGDan

Næstu áfangar í undirbúningi

Nú eru framkvæmdir við lagningu á ljósleiðara í fullum gangi í áfanga 7, þ.e. í Lundareykjadal. Samhliða lagningu á ljósleiðaranum undirbúum við aðra áfanga. Umfram þá áfanga þar sem ýmist er búið að leggja ljósleiðara eða framkvæmdir standa yfir er undirbúningur í áföngum 6, 16 og 18 mjög langt kominn. Þátttaka í þeim áföngum, eins og annarsstaðar sem við höfum farið um, er afar góð og við höfum fengið vinsamlegar móttökur hjá íbúum. Það verður þó ekki slegið slöku við og næstu áfangar í undirbúningi eru áfangar 14 og 15. Við hefjum heimsóknir til íbúa í áföngum 14 og 15 á morgun, miðvikudag og förum um svæðið næstu daga.



255 visninger0 kommentarer

Seneste blogindlæg

Se alle

Comments


bottom of page