top of page
  • Forfatters billedeGDan

Kynningafundur um ljósleiðara í Brautartungu

Kynningafundur verður haldinn um fyrirhugað ljósleiðaraverkefni í Borgarbyggð miðvikudaginn 12. desember og hefst fundurinn klukkan 20:00. Farið verður yfir aðdraganda verkefnisins og upplýsingar veittar um það hvernig undirbúningi miðar. Kynntar verða lagnaleiðir í nágrenni Lundareykjadals og spurningum svarað um málefnið eftir bestu vitund og getu.


76 visninger0 kommentarer

Seneste blogindlæg

Se alle

Comentários


bottom of page