Lagning á ljósleiðarakerfinu í Borgarbyggð er skipt upp í átján sjálfstæða áfanga. Hugsunin með áfangaskiptingu er margþætt og m.a. til þess að íbúar geti fylgst með framkvæmdum, afmörkun hvers svæðis og ekki síst hvenær vænta má að röðin sé komin að þeim. Upplýsingar um áfangaskiptinguna, hvaða hlutverki hún gegnir og fleira henni tengdri má finna hér.
GDan
Comments